Snjósleðaferð um Mývatnsssveit

Snjósleðaferð um Mývatnssveit

Book Now

Ævintýraferð á Mývatni

Ferðaáætlun:

Ferðin hefst heima við bæinn Hellu norðan Mývatns. Finna má okkur undir “Mývatn Snowmobile” á Google.”

Fyrst verður farið vel yfir öryggisatriði og haldin smá kennslustund á akstri snjósleða. 

Við útvegum allan öryggisbúnað sem þarf fyrir ferðina. hjálm, hlýja snjógalla og hanska.

Farið verður í um klukkutíma ferð á snjósleðum um náttúru Mývatns. Tilgangur ferðarinnar er að kanna svæði í kringum Mývatn sem annars er erfitt að heimsækja án snjósleða. Þessi ferð er tilvalin fyrir hópa á ferð sem vilja prófa eitthvað nýtt, skella sér út í náttúruna og ferðast um þetta stórbrotna svæði í fylgd með heimamönnum.

Gott að vita:

Allir ökumenn þurfa að framvísa gildu ökuskírteini. Mikilvægt er að panta ferðir með góðum fyrirvara og best er að panta ferðir í gegnum bókunnarvélina hér á síðunni. Öryggi er okkar fyrsta forgangsatriðið okkar svo ferðaáætlun gæti breyst vegna slæmrar veðurspár. Við gætum þurft að hætta við eða skipuleggja ferðina aftur ef veður eða aðrar aðstæður eru ekki okkur í hag. Allar ferðir sem afpantaðar eru, fyrir okkar hönd, fá 100% endurgreiðslu.

Við mælum með slakandi heimsókn í Jarðböðin eftir hressandi sleðaferð. Vogafjós Restaurant og Sel Hótel bjóða upp á hádegis- og kvöldmat.

Hvað á að taka með:

  • Góða skó sem henta í kulda og útiföt sem henta fyrir kalt veður. Vettlingar og húfur. Sólgleraugu.
  • Við útvegum hjálma en einnig eigum við snjógalla, lambhúshettur, vettlinga og slíkt ef vantar.

Book Now

Our goal is to give travellers a memorable, enjoyable and educational tour, while ensuring that our groups minimise their impact on the delicate Icelandic natural environment.

Find out about our organisation, policies and our methods,

Learn More